breyting á deiliskipulagi
Tröllaborgir 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 895
1. desember, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Davíðs Rúnars Bjarnasonar, dags. 19. september 2022, um breytingu á deiliskipulagi Borgahverfis E-H hluta vegna lóðarinnar nr. 14 við Tröllaborgir. Í breytingunni sem lögð er til felst að heimilt verði að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús, stækka íbúð á 1. hæð og setja svalir ofan á stækkunina, samkvæmt uppdr. Luigi Bartolozzi arkitekts dags. 19. september 2022. Erindi var grenndarkynnt frá 1. nóvember 2022 til og með 29. nóvember 2022. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

112 Reykjavík
Landnúmer: 176598 → skrá.is
Hnitnúmer: 10058299