breyting á deiliskipulagi
Gullslétta 1
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 875
30. júní, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn AGROS Lækjarmel 1 ehf. dags. 20. júní 2022 um hækkun hússins á lóð nr. 1 við Gullsléttu, samkvæmt uppdr. K.J.ARK dags. 15. júní 2022.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

162 Reykjavík
Landnúmer: 197700 → skrá.is
Hnitnúmer: 10113264