breyting á deiliskipulagi
Gullslétta 1
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 877
14. júlí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. júní 2022 var lögð fram fyrirspurn AGROS Lækjarmel 1 ehf. dags. 20. júní 2022 um að skipta upp lóðinni nr. 1 við Gullsléttu í fjórar lóðir og gera nýja byggingarreiti á hverri lóð, samkvæmt uppdr. K.J.ARK dags. 12. júlí 2022. Einnig er lögð fram kynning ódags.Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. júlí 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 14. júlí 2022, samþykkt.

162 Reykjavík
Landnúmer: 197700 → skrá.is
Hnitnúmer: 10113264