(fsp) aukið byggingarmagn í kjallara
Iðunnarbrunnur 1
Síðast Synjað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 879
11. ágúst, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Ragnars Loga Magnússonar, dags. 8. ágúst 2022, um aukið byggingarmagn innan lóðar í kjallara sem verður eingöngu nýtt sem geymslurými, á lóð nr. 1 við Iðunnarbrunn. Einnig lagður fram uppdr. Mannvits dags. í mars 2006 (br.febr. 2007 og sept. 2008).
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

113 Reykjavík
Landnúmer: 206038 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079494