Lögð fram fyrirspurn Ragnars Loga Magnússonar, dags. 8. ágúst 2022, um aukið byggingarmagn innan lóðar í kjallara sem verður eingöngu nýtt sem geymslurými, á lóð nr. 1 við Iðunnarbrunn. Einnig lagður fram uppdr. Mannvits dags. í mars 2006 (br.febr. 2007 og sept. 2008).