Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 8. september 2022 var lögð fram fyrirspurn Vilhjálms Andra Kjartanssonar dags. 24. ágúst 2022 um að setja bílskúr austan við húsið á lóð nr. 92 við Sogaveg, samkvæmt tillögu Axels Kaaber ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2022..