(fsp) breyting á deiliskipulagi
Langholtsvegur 131
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Jóns Eyjólfs Jónssonar dags. 8. september 2022 um breytingu á deiliskipulagi Vogahverfis vegna lóðarinnar nr. 131 við Langholtsveg sem felst í niðurrifi hússins á lóð og byggingu nýs húss þess í stað innan samþykkts byggingarreits með hækkun á nýtingarhlutfalli, samkvæmt tillögu Trípólí dags. 1. september 2022.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105480 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015793