Bílskúr
Víðimelur 66
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 886
29. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. september 2022 ásamt aðaluppdráttum Garðars Snæbjörnssonar arkitekts dags. 1. september 2022 þar sem sótt er um leyfi til að byggja skúr, staðsteyptar undirstöður og botnplata, útveggir og þak úr timbri, í norðurhorni lóðar næsti íbúðahúsi á lóð nr. 66 við Víðimel. Einnig er lögð fram umsögn skiplagsfulltrúa dags. 29. september 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 29. september 2022, samþykkt.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106003 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014588