(fsp) bæta við íbúðarhús á lóð
Sæviðarsund 78-82
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 891
3. nóvember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf., dags. 17. október 2022, ásamt minnisblaði dags. 17. október 2022 um að koma fyrir forsmíðuðu 70-80 fm íbúðarhúsi á lóð nr. 78-82 við Sæviðarsund.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104485 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022808