Tvíbýlishús
Gefjunarbrunnur 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 895
1. desember, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. nóvember 2022 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt, tvílyft, tvíbýlishús, einangrað og klætt að utan á lóð nr. 8 við Gefjunarbrunn. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. desember 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 1. desember 2022, samþykkt.

113 Reykjavík
Landnúmer: 206029 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079472