lóðarbreyting
Melgerði 1
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 708
7. desember, 2018
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 31. ágúst 2018 var lögð fram umsókn Magnúsar Jenssonar dags. 21. maí 2018 ásamt tillögu að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Melgerði, Grundargerði, Búðagerði og Breiðagerði. Í tillögunni felst stækkun lóðarinnar nr. 1 við Melgerði til norðausturs yfir borgarland, samkvæmt uppdr. Magnúsar Jenssonar dags. 21. maí 2018. Fyrirspurninni var frestað, umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa, og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Grundargerði 27, Búðagerði 4, 6, 8, 10 og 12, Breiðagerði 37 og Melgerði 3 og 5.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gr. 7.6. í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016. Erindið verður ekki grenndarkynnt fyrr en greitt hefur verið fyrir grenndarkynningu.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107913 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021647