Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 27. janúar 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. janúar 2017 þar sem sótt er um leyfi til að breyta þremum séreignum úr íbúð og atvinnuhúsnæði í eina séreign sem verður atvinnuhúsnæði, stækka þannig að byggt er til norðurs stiga- og lyftuhús og til suðurs anddyri og til að stækka lóð til norðurs úr 1537 ferm í 1914 ferm. á lóð nr. 69 við Sogaveg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 2. febrúar 2017.
Stækkun húss: 71,4 ferm. XX rúmm. Gjald kr. 11.000