breyting á deiliskipulagi
Sogavegur 69
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 654
20. október, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn PKdM arkitekta ehf., mótt. 7. apríl 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Sogavegar 71 til 87 vegna lóðarinnar nr. 69 við Sogaveg. Í breytingunni felst stækkun lóðarinnar um 1,5 metra í norðurátt, samkvæmt uppdr. PKM arkitekta, dags. 30. júní 2017. Einnig er lögð fram greinargerð PKdm arkitekta ehf. , dags. 7. apríl 2017. Tillagan var auglýst frá 6. september 2017 til og með 18. október 2017. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

108 Reykjavík
Landnúmer: 107822 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018612