breyting á deiliskipulagi
Sogavegur 69
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 618
27. janúar, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta þremum séreignum úr íbúð og atvinnuhúsnæði í eina séreign sem verður atvinnuhúsnæði, stækka þannig að byggt er til norðurs stiga- og lyftuhús og til suðurs anddyri og til að stækka lóð til norðurs úr 1537 ferm í 1914 ferm. á lóð nr. 69 við Sogaveg.
Stækkun húss: 71,4 ferm. XX rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107822 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018612