starfsemi Ísteka ehf.
Grensásvegur 8 og Eirhöfði 13 og 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 682
25. maí, 2018
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 18. maí 2018 var lögð fram fyrirspurn Lómar ehf. dags. 11. maí 2018 ásamt greinargerð dags. 11. maí 2018 um breytingu á notkun 2., 3. og 4. hæðar framhússins nr. 8 á lóð nr. 8-10 við Grensáveg úr skrifstofum í íbúðir. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2018.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2018.