lóðabreyting
Brautarholt 18 og 20
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 598
19. ágúst, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 12. ágúst 2016 var lögð fram fyrirspurn Stáss design ehf., mótt. 26. júlí 2016, um að breyta húsunum á lóðunum nr. 18 og 20 við Brautarholt í hótel, hækka þak hússins á lóð nr. nr. 18 við Brautarholt og endurbyggja núverandi kvist, rífa skúra á baklóð og byggja byggingu í samræmi við þær heimildir sem þegar eru til staðar hjá byggingarfulltrúa, Hækka þak á lóð nr. 20 við Brautarholt, endurbyggja og breyta gluggasetningu, rífa bakbyggingu á lóð og endurbyggja í samræmi við þær heimildir sem þegar eru til staðar hjá byggingarfulltrúa. , samkvæmt tillögu Stáss Design ehf. ódags. Einnig er lögð fram tillaga að ásýnd, ódags. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007696