breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 65 og 67
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 526
6. febrúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn VA arkitekta ehf. dags. 31. janúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr. 65 og 67 sem felst í aukningu á byggingarmagni lóðarinnar nr. 65 við Hverfisgötu og skiptingu lóðarinnar nr. 67 við Hverfisgötu, samkvæmt teikningum ódags. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015 lögð fram.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015, samþykkt

101 Reykjavík
Landnúmer: 101109 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022386