breyting á deiliskipulagi
Nýi Skerjafjörður
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 657
10. nóvember, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram forsögn fyrir rammaskipulag fyrir þróunarsvæði 5 Nýja Skerjafjörð.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.