Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 6. nóvember 2015 var lögð fram fyrirspurn Juan Camilo Roman Estrada, mótt. 16. október 2015, um að endurnýja og hækka þak hússins á lóð nr. 13A við Garðastræti og setja nýjan glugga á suðurhlið., samkvæmt tillögu Shruthi Basappa arkitekts, dags. 15. október 2015. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. nóvember 2015.