(fsp) - Utanáliggjandi stálstigi
Súðarvogur 36
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 450
5. júlí, 2013
Synjað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. júlí 2013 þar sem spurt er hvort leyft yrði að hækka þak að hluta og stækka þar með vinnustofu á 3. hæð í húsi á lóð nr. 36 við Súðarvog.
Svar

Neikvætt með vísan til eldir umsagnar skipulagsstjóra dags. 12. janúar 2006.
Bent skal á að vinna við gerð hverfisskipulags borgarhlutans er hafin þar sem meðal annars verða skoðaðir möguleikar á byggingarheimildum fyrir einstök svæði.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105639 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021936