(fsp) - Utanáliggjandi stálstigi
Súðarvogur 36
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 504
15. ágúst, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. ágúst 2014 þar sem sótt er um leyfi til að skrá íbúð/vinnustofu á annarri hæð sem íbúð í húsi á lóð nr. 36 við Súðavog.
Íbúðin er skráð sem 30% atvinnuhúsnæði og 70% íbúðarhúsnæði. Gjald kr. 9.500
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105639 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021936