(fsp) breyting á notkun 2. hæðar hússins
Faxafen 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 334
21. janúar, 2011
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 14. janúar 2011 var lagt fram erindi Halldórs Guðmundssonar f.h. húsfélagið Faxafeni 10 dags. 11. janúar 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skeifan-Fenin vegna lóðarinnar nr. 10 við Faxafen. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit fyrir anddyri, samkvæmt uppdrætti THG arkitekta dags. 10. janúar 2011. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Skeifunni 8, Faxafeni 9, 11 og 12.

108 Reykjavík
Landnúmer: 195609 → skrá.is
Hnitnúmer: 10072729