(fsp) breyting á notkun 2. hæðar hússins
Faxafen 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 336
4. febrúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Halldórs Guðmundssonar f.h. húsfélagið Faxafeni 10 dags. 11. janúar 2011, breytt 3. febrúar 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skeifan-Fenin vegna lóðarinnar nr. 10 við Faxafen. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit fyrir anddyri, samkvæmt uppdrætti THG arkitekta dags. 10. janúar 2011 breytt 3. janúar 2011.
Svar

Samþykkt að fella niður yfirstandandi grenndarkynningu þar sem villa fannst á uppdrætti. Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu eins og henni var breytt með uppdrætti þann 3. febrúar, fyrir hagsmunaaðilum að Faxafeni 8, 9, 11 og 12.

108 Reykjavík
Landnúmer: 195609 → skrá.is
Hnitnúmer: 10072729