(fsp) breyting á notkun 2. hæðar hússins
Faxafen 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 668
9. febrúar, 2018
Engar athugasemdir
450360
449607 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 2. febrúar 2018 var lögð fram fyrirspurn Myndlistaskólans í Reykjavík ses. mótt 23. janúar 2018 varðandi stækkun á rými í húsinu á lóð nr. 10 við Faxafen sem fer undir skólastarfsemi, samkvæmt teikningum/skissu. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. febrúar 2018.
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. febrúar 2018.

108 Reykjavík
Landnúmer: 195609 → skrá.is
Hnitnúmer: 10072729