Bílageymslu breytt í íbúð
56">Bergþórugata 5
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 597
12. ágúst, 2016
Annað
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Yngva Sindrasonar, dags. 28. apríl 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.190.2, Njálsgötureits 2, vegna lóðarinnar nr. 5 við Bergþórugötu. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit og hækkun húss, samkvæmt uppdrætti Á stofunni arkitektar ehf., dags. 24. apríl 2015. Tillagan var grenndarkynnt frá 1. júní til og með 29. júní 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Paraskevi Tatsis, dags. 11. júní 2015, Jóhanna Margrét Öxnevad, dags. 12. júní 2015, Ragnhildur Eggertsdóttir, dags. 12. júní 2015 og Eva Huld Friðriksdóttir og Hlynur Johnsen, dags. 29. júní 2015. Erindinu var frestað á fundi skipulagsfulltrúa 9. október 2015 og er nú lagt fram að nýju ásamt tölvupósti Vilborgar Ámundadóttur og Yngva Sindrasonar, dags. 23, júlí 2016 þar sem erindi dregið til baka.
Svar

Erindi dregið til baka sbr. tölvupósti Vilborgar Ámundadóttur og Yngva Sindrasonar, dags. 23, júlí 2016. Ekki er þó fallist á þau skilyrði sem fram koma í tölvupósti.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102429 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007107