Breyta innra skipulagi
Köllunarklettsvegur 4
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 543
19. júní, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. júní 2015 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að opna yogaskóla með aðstöðu til gistingar fyrir heimsóknargesti sem taka þátt í yoga samkomu í húsinu á lóð nr. 4 við Köllunarklettsveg.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

Landnúmer: 180644 → skrá.is
Hnitnúmer: 10066736