bréf skrifstofu borgarstjórnar
Atvinnustefna Reykjavíkur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 375
9. desember, 2011
Annað
303054
302273 ›
Fyrirspurn
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar dags. 2. desember 2011 þar sem óskað er eftir umsögn fyrir 16. desember nk. um drög að atvinnustefnu Reykjavíkurborgar dags. 25. nóvember 2011.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.