breyting á deiliskipulagi
Grensásvegur 1
Síðast Frestað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 710
4. janúar, 2019
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. nóvember 2018 var lögð fram fyrirspurn Sigurðar Einarssonar dags. 2. nóvember 2018 um breytingu á deiliskipulagi Skeifunnar vegna lóðarinnar nr. 1 við Grensásveg sem felst í að byggja íbúðir á lóðinni í bland við þjónustu á jarðhæð ásamt aukningu á byggingarmagni lóðarinnar sem felst í að byggja nýja byggingu meðfram Skeifunni í stað tveggja núverandi bygginga. Nýtingarhlutfall ofanjarðar hækkar úr 1,64 í 1,94, samkvæmt tillögu Batterísins Arkitekta ehf. dags. 1. nóvember 2018. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.