breyting á deiliskipulagi
Stórhöfði 32
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 662
15. desember, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Gunnars Arnar Sigurðssonar, mótt. 15. nóvember 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Ártúnshöfða eystri vegna Stórhöfða 32. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit til austurs, samkvæmt uppdrætti ASK arkitekta ehf. dags. 13. nóvember 2017. Tillagan var grenndarkynnt frá 5. desember 2017 til og með 2. janúar 2018 en þar sem samþykki hagsmunaaðila barst 11. desember 2017 er erindi nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

110 Reykjavík
Landnúmer: 186591 → skrá.is
Hnitnúmer: 10069109