breyting á deiliskipulagi
Stórhöfði 32
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 659
24. nóvember, 2017
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Gunnars Arnar Sigurðssonar, mótt. 15. nóvember 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Ártúnshöfða eystri vegna Stórhöfða 32. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit til austurs, samkvæmt uppdrætti ASK arkitekta ehf. dags. 13. nóvember 2017.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Stórhöfða 22, 24, 26, 28 , 30, 34, 36,38 og 40.
Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar umsækjandi hefur greitt fyrir grenndarkynningu sbr. 8.1. gr. í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.

110 Reykjavík
Landnúmer: 186591 → skrá.is
Hnitnúmer: 10069109