breyting á deiliskipulagi
Hamrahlíð 17
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 358
5. ágúst, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Blindrafélagsins dags. 20. júní 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Stakkahlíð, Bogahlíð, Hamrahlíð vegna lóðarinnar nr. 17 við Hamrahlíð. Í breytingunni felst að stækka byggingarreit fyrstu hæðar til norðvestur og hækka heimilt byggingarmagn úr 1,19 í 1,22 ásamt því að veita heimild fyrir svölum á fyrirhugaða viðbyggingu, samkvæmt uppdrætti Ask Arkitekta dags. 16. júní 2011. Grenndarkynning stóð frá 29. júní til og með 27. júlí 2011. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

105 Reykjavík
Landnúmer: 107254 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012353