breyting á deiliskipulagi
Hamrahlíð 17
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 720
15. mars, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn ASK Arkitekta ehf. dags. 7. mars 2019 um stækkun hússins á lóð nr. 17 við Hamrahlíð sem felst í að byggja inndregna hæð yfir hluta hússins sem snýr að Stakkahlíð, samkvæmt uppdr. ASK Arkitekta ehf. dags. 7. mars 2019.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 107254 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012353