Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulaginu "Laugardalur - austurhluti" vegna afmörkunar nýrrar lóðar fyrir smáhýsi. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar leitast eftir að koma fyrir smáhýsum á völdum stöðum í borginni sem búsetuúrræði fyrir skjólstæðinga sína. Í breytingunni felst að koma fyrir allt að 5 smáhýsum á nýrri lóð, samkvæmt uppdr. Trípólí arkitekta dags. 28. janúar 2020. Einnig er lagður fram tölvupóstur Lilju Sigrúnar Jónsdóttur f.h. stjórnar Íbúasamtaka Laugardals dags. 2. apríl 2020 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. Tillagan var auglýst frá 4. mars 2020 til og með 29. apríl 2020. Eftirtaldir sendu athugasemdir/ábendingar/umsögn: Frímann Ari Ferdinandsson f.h. stjórnar Íþróttabandalags Reykjavíkur dags. 2. apríl 2020, Einar Símonarson dags. 8. apríl 2020, Vilborg Traustadóttir dags. 8. apríl 2020, Friðjón Sigurðarson framkvæmdastj. þróunarsviðs f.h. Reita fasteignafélags hf. dags. 8. apríl 2020, Katrín Þóra Jónsdóttir dags. 8. apríl 2020, Ingibjörg Júlíusdóttir dags. 9. apríl 2020, Sigrún Böðvarsdóttir dags. 9. apríl 2020, Pálmi Símonarson dags. 9. apríl 2020, Sigríður Ragnarsdóttir dags. 9. apríl 2020, Vilhjálmur Hallgrímsson dags. 9. apríl 2020, Kristín Sigurðardóttir dags. 11. apríl 2020, Raj K. Bonifacius, Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur, dags. 12. apríl 2020, Freyr Ólafsson f.h. stjórnar FRÍ dags. 13. apríl 2020, Ingvar Garðarsson dags. 13. apríl 2020, Ingunn Ásta Sigmundsdóttir dags. 13. apríl 2020, Smári Hrólfsson dags. 13. apríl 2020, Skúli Víkingsson dags. 14. apríl 2020, Ingibjörg Kaldal dags. 14. apríl 2020, Dagný Hrönn Ásgeirsdóttir dags. 14. apríl 2020, Natalia Teran Garcia dags. 14. apríl 2020, Daníel Ingvarsson dags. 14. apríl 2020, Finnbogi Hilmarsson f.h. stjórnar Knattspyrnufélags Þróttar dags. 14. apríl 2020, Sólbjört Guðmundsdóttir dags. 14. apríl 2020, Magnús Grétarsson dags. 14. apríl 2020, Daníel Oddsson dags. 14. apríl 2020, Margrét Jóhanna Jóhannsdóttir dags. 14. apríl 2020, Halla Björgvinsdóttir dags. 14. apríl 2020, Erla Kristín dags. 14. apríl 2020, Ásdís Guðmundsdóttir dags. 14. apríl 2020, Halla Sverrisdóttir dags. 14. apríl 2020, Árni Jónsson dags. 14. apríl 2020, Lárus Kjartansson dags. 14. apríl 2020, Gyða Karlsdóttir dags. 14. apríl 2020, Drífa Ósk Sumarliðadóttir dags. 14. apríl 2020, Ásthildur Gunnarsdóttir dags. 14. apríl 2020, Bergþóra Karen Ketilsdóttir dags. 14. apríl 2020, Eva Arnarsdóttir dags. 14. apríl 2020, Elísabet Magnúsdóttir dags. 14. apríl 2020, Donna Kristjana dags. 14. apríl 2020, Jón Ágúst Eiríksson dags. 14. apríl 2020, Sigurður Schram dags. 15. apríl 2020, Erna Kristín Ernudóttir dags. 15. apríl 2020, Helgi Björnsson dags. 15. apríl 2020, Björn Bragi Bragason dags. 15. apríl 2020, Valdís Sigurþórsdóttir dags. 15. apríl 2020, Jesús Munguía dags. 15. apríl 2020, Þórdís Vala og fjölskylda dags. 15. apríl 2020, Bryndís Guðmundsdóttir dags. 16. apríl 2020, Aðalheiður Svanhildardóttir dags. 20. apríl 2020, Hafdís Ósk Sigurðardóttir dags. 20. apríl 2020, Ingunn Nielsen dags. 26. apríl 2020, Jón Hafsteinn Jóhannsson dags. 29. apríl 2020, Benedikt Þór Jóhannsson dags. 29. apríl 2020, Sigrún Sif Jónsdóttir dags. 29. apríl 2020, Una Nielsdóttir Svane dags. 29. apríl 2020, Veitur dags. 29. apríl 2020, Lilja Sigrún Jónsdóttir f.h. stjórnar Íbúasamtaka Laugardals dags. 29. apríl 2020 og 3. júní 2020, Arnfríður Inga Arnmundsdóttir dags. 29. apríl 2020, Rósa Björk Sveinsdóttir dags. 6. maí 2020, Arna María Gunnarsdóttir dags. 8. maí 2020, Sigríður Oddsdóttir dags. 8. maí 2020, Edda Huld Sigurðardóttir dags. 8. maí 2020, Stefanía dags. 9. maí 2020, íbúaráð Laugardals dags. 12. maí 2020, Lilja Una Óskarsdóttir dags. 28. maí 2020, Karl Gunnarsson dags. 28. maí 2020, Sigþór Hjartarson dags. 28. maí 2020, Ásthildur Björgvinsdóttir dags. 31. maí 2020 og Guðrún Harðardóttir og Anna Gígja Kristjánsdóttir fulltrúar Grímufélagsins Ármanns, Skautafélags Reykjavíkur - listhlaupadeild, Knattspyrnufélags Þróttar, Tennis- og Badmintonfélags Reykjavíkur og Borðtennisdeildar Víkings dags. 2. júní 2020.