Lagt fram bréf Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu dags. 16. nóvember 2022 vegna afgreiðslu íbúaráðs Laugardals frá fundi sínum 14. nóvember um að vísa erindi íbúa dags. 12. október 2022 um smáhýsi í Laugardal til umsagnar velferðarsviðs og umhverfis- og skipulagssviðs.