beiðni um umsögn - MSS22110131
Laugardalur - austurhluti
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 891
3. nóvember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 27. október 2022 vegna samþykktar borgarráðs s.d. á svohljóðandi tillögu borgarstjóra, dags. 25. október
2022: Lagt er til að borgarráð samþykki að umhverfis- og skipulagssviði verði falið að vinna deiliskipulag á grundvelli meðfylgjandi tillögu framkvæmdanefndar um staðsetningu Þjóðarhallar. Jafnframt verði eignaskrifstofu fjármálasviðs falið að afla mats á verðmæti landsins.
Svar

Vísað til meðferðar verkefnisstjóra.