beiðni um umsögn - MSS22110131
Laugardalur - austurhluti
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 465
25. október, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi skrifstofustjóra frístundamála skóla- og frístundasviðs dags. 8. ágúst 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi austurhluta Laugardals vegna lóðar nr. 32 við Holtaveg. Í breytingunni felst að koma fyrir tveimur færanlegum húsum með tengibyggingum tengt núverandi færanlegu húsi ásamt stækkun á vinnusvæði bækistöðvar Laugardals til Suðurs, skv. uppdrætti umhverfis- og skipulagssviðs dags. 6. ágúst 2013. Tillagan var auglýst frá 4. september til og með 16. október 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Gyða Karlsdóttir dags. 16. október 2013.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.