breyting á deiliskipulagi
Suðurlandsbraut 12
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 660
1. desember, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Teiknistofunnar Arkitektar ehf., mótt. 16. júní 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 12 við Suðurlandsbraut. Í breytingunni felst stækkun hússins til suðurs, stækkunin myndi hýsa hótelherbergi á efri hæðum og veitingastaði á neðstu hæðinni með beina tengingu út í aðliggjandi útisvæði, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Arkitektar ehf., dags. 15. júní 2017, breytt 20. júlí 2017. Tillaga var auglýst frá 9. október 2017 til og með 24. nóvember 2017. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

108 Reykjavík
Landnúmer: 103521 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022016