breyting á deiliskipulagi
Suðurlandsbraut 12
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 640
7. júlí, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Teiknistofunnar Arkitektar ehf., mótt. 16. júní 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 12 við Suðurlandsbraut. Í breytingunni felst stækkun hússins til suðurs, stækkunin myndi hýsa hótelherbergi á efri hæðum og veitingastaði á neðstu hæðinni með beina tengingu út í aðliggjandi útisvæði, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Arkitektar ehf., dags. 15. júní 2017.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli umsækjanda á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og
útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103521 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022016