óleyfileg búseta
Reykjavíkurborg
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 473
3. janúar, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Slökkviliðstjóra Höfuðborgarsvæðisins dags. 18. desember 2013 þar sem óskað er eftir fundi vegna óleyfilegrar búsetu í atvinnuhúsnæði borginnar. Einnig eru lögð fram minnisblöð Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins dags. 20. september 2013 og 17. desember 2013. Jafnframt er lögð fram fundargerð 125. stjórnarfundar Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins frá 18. október 2013 ásamt kortlagningu ódags.
Svar

Lagt fram.