Lögð fram fyrirspurn Eikar fasteignafélags hf. dags. 20. september 2022, ásamt bréfi ódags. um nýtt hlutverk núverandi höfuðstöðva Landsbankans sem staðsettar eru í Kvosinni, nánar tiltekið í Austurstræti, Hafnarstræti og Tryggvagötu, en ráðgert er að Landsbankinn flytji alla sýna starfsemi yfir í nýtt húsnæði við Austurhöfn. Einnig er lögð fram kynning tp bennett dags. í september 2022.