breyting á deiliskipulagi
Suðurlandsbraut 18
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 591
1. júlí, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn ASK arkitekta dags. 24. júní 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Suðurlandsbraut 18. Í breytingunni felst að hækka bakhús um eina hæð samkv. uppfr. ASK arkitekta 22. júní 2016.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103524 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022019