breyting á deiliskipulagi
Suðurlandsbraut 18
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 585
13. maí, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Samgöngustofu, dags. 11. maí 2016, þar sem óskað er eftir umsögn um staðsetningu ökutækjaleigu að Suðurlandsbraut 18.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103524 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022019