breyting á deiliskipulagi
Suðurlandsbraut 18
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 554
18. september, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 4. september 2015 var lögð fram fyrirspurn Ask arkitekta ehf. mótt. 31. ágúst 2015 um að breyta núverandi starfssemi í húsinu á lóð nr. 18 við Suðurlandsbraut úr verslunar- og skrifstofuhúsnæði í hótel og leggja niður bílastæði á þaki bílageymslu og byggja ofan á hana þrjár hæðir, samkvæmt tillögu Ask arkitekta ehf., dags. 26. ágúst 2015. Einnig er lagt fram bréf Ask arkitekta ehf. dags. 28. ágúst 2015. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103524 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022019