breyting á deiliskipulagi
Suðurlandsbraut 18
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 592
8. júlí, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 1. júlí 2016 var lögð fram fyrirspurn ASK arkitekta dags. 24. júní 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Suðurlandsbraut 18. Í breytingunni felst að hækka bakhús um eina hæð samkv. uppfr. ASK arkitekta 22. júní 2016. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. júlí 2016.
Svar

Jákvætt með þeim skilyrðum og leiðbeiningum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. júlí 2016.
Vakin er athygli fyrirspyrjanda á að erindið fellur undir gr. 7.5 í Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103524 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022019