Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 11. ágúst 2022 var lögð fram fyrirspurn Arkís arkitekta ehf. dags. 13. júní 2022 ásamt bréfi dags. 13. júní 2022 um hækkun hússins að Spönginni 33-39, lóð nr. 9-41 við Spöngina, og breytingu á notkun á efri hæðum hússins. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2022.