rekstrarleyfi - fyrirhuguð synjun
Skólavörðustígur 24
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 611
25. nóvember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar, dags. 17. nóvember 2016, þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa á erindi Lögmannshlíðar lögmannsþjónustu til sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, dags. 17. nóvember 2016, þar sem mótmælt er fyrirhuguð synjun á rekstrarleyfi gististaðar í flokki II að Skólavörðustíg 24. Einnig er lagt fram bréf Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu til Blue North ehf. , dags. 3. nóvember 2016. Jafnframt er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 23. nóvember 2016.
Svar

Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 23. nóvember 2016 samþykkt.

Landnúmer: 101760 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017686