tillaga að aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030
Garðabær
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 610
17. nóvember, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 4. nóvember 2016 var lagt fram bréf skipulagsstjóra Garðabæjar, dags. 26. október 2016, þar sem óskað er eftir umsögn Reykjavíkurborgar um tillögu að aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030. Einnig eru lögð fram drög að uppdr., dags. 7. október, greinargerð, dags. í október 2016 og umhverfisskýrsla, dags. í október 2016. Erindinu var vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.