breyting á deiliskipulagi
Gelgjutangi
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 891
3. nóvember, 2022
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 27. október 2022 var lögð fram umsókn Veitna ohf. dags. 6. október 2022 um breytingu á deiliskipulagi Vogabyggðar svæði 1 vegna Gelgjutanga. Í breytingunni sem lögð er til felst að afmörkuð er lóð fyrir dælubrunn fráveitukerfis ásamt því að gerður er byggingarreit fyrr dælubrunn, samkvæmt uppdr. dags. 29. september 2022. Erindinu er vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs til afgreiðslu.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir óveruleg breytingu á deiliskipulagi á grundvelli málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga og þarf að greiða skv. 8.2. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1051/2022, áður en breytingin er auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.