breyting á deiliskipulagi
Framnesvegur 40, 42 og 42a
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 589
10. júní, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Sigurðar Hallgrímssonar, mótt. 27. maí 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Sólvallagötureits vegna lóða nr. 40, 42 og 42a við Framnesveg, skv. kynningargögnum Arkþings ehf., dags. 25. maí 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.