breyting á deiliskipulagi
Framnesvegur 40, 42 og 42a
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 576
4. mars, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Sigurðar Hallgrímssonar, mótt. 12. febrúar 2016, varðandi uppbyggingu á lóðunum nr. 40, 42 og 42A við Framnesveg, samkvæmt frumtillögu Arkþings ehf., ódags. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 7. janúar 2016, bréf Arkþings ehf., dags. 12. febrúar 2016 og bréf Framnesvegar ehf., dags. 12. febrúar 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.