framkvæmdaleyfi
Furugerði 23
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 663
5. janúar, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Arkís arkitekta ehf. f.h. EA11 ehf. mótt. 14. desember 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 23 við Furugerði. Í breytingunni felst að komið verði fyrir íbúðum á lóðinni. Nýir byggingarreitir verði skilgreindir á lóðinni sem skipt er upp í reit A og reit B, aflétt verði kvöð um nýtingu lóðar fyrir götu á reit B frá Bústaðavegi og að Grensásvegi o.fl., samkvæmt uppdr. Arkís arkitekta ehf. dags. 14. desember 2017.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.